fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
433Sport

Björgvin með kynþáttaníð í beinni útsendingu: Þetta sagði hann um þeldökkan leikmann

433
Fimmtudaginn 23. maí 2019 20:53

Björgvin er á bekknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgvin Stefánsson, leikmaður KR í Pepsi Max-deild karla, lét heldur slæm ummæli falla í beinni útsendingu í kvöld.

Björgvin sá um að lýsa leik Hauka og Þróttar R. á Haukar TV en þau lið eigast við í Inkasso-deild karla.

Björgvin er fyrrum leikmaður Hauka en hann tjáði sig um leikmann í kvöld sem er dökkur á hörund.

,,Þetta er það sem ég er alltaf að segja, það er svo stutt í villimannseðlið hjá svarta manninum,“ sagði Björgvin.

Sindri Hjartarson birti myndband af þessu á Twitter síðu sinni og var Björgvin ekki lengi að svara.

,,Biðst afsökunar á þessum ummælum mínum,“ skrifar Björgvin við færsluna sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur knattspyrnumaður fékk sér of mikið í glas: Á barmi áfengisdauða í lest í London

Þekktur knattspyrnumaður fékk sér of mikið í glas: Á barmi áfengisdauða í lest í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórstjarna lánaði eiginkonu Guðna karaoke græju en „rændi“ síðan bílnum hans

Stórstjarna lánaði eiginkonu Guðna karaoke græju en „rændi“ síðan bílnum hans
433Sport
Í gær

Þetta eru allt leikmenn sem stóru liðin vilja losna við af launaskrá á næstu dögum

Þetta eru allt leikmenn sem stóru liðin vilja losna við af launaskrá á næstu dögum
433Sport
Í gær

Endurkoma Alfreðs frábær tíðindi fyrir landsliðið

Endurkoma Alfreðs frábær tíðindi fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn

Lögreglan leitar að stuðningsmanni Liverpool sem kastaði reyksprengju í lítið barn
433Sport
Í gær

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“

Unnustan hans Villa bannar honum að kaupa Sjónvarp Símans: „Happy wife, happy life“