Mánudagur 24.febrúar 2020
433

Solskjær skoðar Norðmanninn Normann – Spilar með Ragga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, ætlar að styrkja leikmannahóp liðsins í janúar.

Það er óvíst hversu mikið Solskjær fær til að eyða en hann fékk þrjá leikmenn til félagsins í sumar.

Solskjær vill fá miðjumann inn á nýju ári eftir slakar frammistöður Fred og Nemanja Matic.

Samkvæmt fréttum kvöldsins þá er Solskjær að skoða það að fá landa sinn Mathias Normann til félagsins.

Normann er 23 ára gamall miðjumaður en hann er á mála hjá Rostov í Rússlandi og var áður hjá Brighton.

Normann er liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Rostov og hefur verið flottur fyrir félagið á þessu ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Cavani viðurkennir að janúar hafi verið erfiður

Cavani viðurkennir að janúar hafi verið erfiður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hafa efast um Aubameyang

Arteta viðurkennir að hafa efast um Aubameyang
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sverrir Ingi tapaði toppslagnum – Fimm stiga munur

Sverrir Ingi tapaði toppslagnum – Fimm stiga munur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjubikarinn: Vestri skellti Víkingum – Fylkir skoraði átta

Lengjubikarinn: Vestri skellti Víkingum – Fylkir skoraði átta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes