Sunnudagur 29.mars 2020
433

Spilar fyrir Solskjær og telur hann vera rétta manninn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er rétti maðurinn fyrir Manchester United segir Scott McTominay, leikmaður liðsins.

United byrjaði gífurlega vel undir stjórn Solskjær en gengið hefur versnað töluvert frá því í byrjun árs.

McTominay hefur þó enn fulla trú á Solskjær og telur hann vera rétta manninn fyrir félagið.

,,Það tekur tíma fyrir nýjan stjóra að taka við. Þetta mun ekki allt klikka á sama tíma,“ sagði McTominay.

,,Síðan Sir Alex Ferguson fór þá var það alltaf að fara að taka tíma fyrir félagið að finna rétta manninn og ég tel að við höfum fundið hann.“

,,Það eru öll lið sem ganga í gegnum svona kafla og við erum að því þessa stundina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?
433Sport
Í gær

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór
433Sport
Í gær

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar
433Sport
Í gær

Bernabeu notaður sem geymsla fyrir vörur í baráttunni við kórónuveiruna

Bernabeu notaður sem geymsla fyrir vörur í baráttunni við kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“
433Sport
Í gær

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna