fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Reykir 60 sígarettur á dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, elskar fátt meira í lífinu en sígarettu. Hann hefur nú greint frá því að hann reyki þrjá pakka á dag.

,,Ég reyki 60 sígarettur á dag, sem er líklega aðeins of mikið,“
sagði Sarri sem er þjálfari Juventus.

Sarri var að þjálfa Chelsea en hefur stundum sést reykja á hliðarlínunni.

,,Ég þarf ekki að reykja á meðan leik stendur, en beint eftir leik þá verð ég að fá rettu.“

60 sígarettur á dag er í meira lagi en það er talið mikið að reykja pakka á dag, Sarri klárar þrjá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð