fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433

Fá stuðningsmenn Arsenal að sjá Batman-grímuna?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, gæti boðið upp á sérstakt fagn ef hann skorar gegn Tottenham á morgun.

Aubameyang hefur áður boðið upp á sérstök fögn en aðallega er hann lék með Dortmund í Þýskalandi.

Framherjinn hefur gert átta mörk fyrir leik morgundagsins og gæti fagnað vel ef hann verður í stuði.

,,Við sjáum til, það fer eftir því hvernig skapi ég er í,“ sagði Aubameyang við Sky Sports.

,,Ég man eftir grannaslag þegar ég tók Batman grímu með mér til Dortmund. Ég fékk þá hugmynd um morguninn.“

,,Ég hringdi í frænda minn og sagði við hann að kaupa grímuna. Þetta veltur á skapinu sem ég verð í.“

,,Ef mér líður vel þá af hverju ekki? Mér líður vel núna svo kannski, við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Í gær

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Í gær

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0