fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433

Einkunnir úr leik Chelsea og Southampton – Hazard bestur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Southampton mættust í undanúrslitum enska FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri Chelsea.

Það voru þeir Olivier Giroud og Alvaro Morata sem skoruðu mörk Chelsea í leiknum en þau komu bæði í síðari hálfleik.

Chelsea er því komið áfram í úrslitaleikinn þar sem að liðið mætir Manchester United þann 19. maí næstkomandi en Southampton er úr leik.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Chelsea: Caballero (7), Azpilicueta (7), Cahill (7), Rudiger (7), Moses (7), Kante (7), Fabregas (7), Emerson (7), Willian (6), Giroud (8), Hazard (8)

Varamenn: Bakayoko (5), Morata (6), Pedro (5)

Southampton: McCarthy (6), Soares (6), Hoedt (5), Yoshida (6), Bednarek (5), Bertrand (6), Romeu (5), Hojbjerg (5), Lemina (6), Austin (5), Long (4)

Varamenn: Tadic (5), Redmond (5), Gabbiadini (5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Meistararnir lögðu tíu menn ÍA

Besta deildin: Meistararnir lögðu tíu menn ÍA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði niður tveggja marka forystu gegn Vestra

Besta deildin: KR tapaði niður tveggja marka forystu gegn Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum

Manchester United bikarmeistari eftir sigur á Englandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær auka pening frá Dortmund

United fær auka pening frá Dortmund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Staðfesta komu Rooney
433Sport
Í gær

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Í gær

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir