fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Matur

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 16:00

Grænt og vænt.

Þessi uppskrift kemur af bloggsíðunni The Glowing Fridge þar sem er að finna alls konar uppskriftir í hollari kantinum. Ristað brauð með lárperu hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, en þessi uppskrift af þessum vinsæla rétt er einstaklega einföld.

Ristað brauð með lárperu

Hráefni:

2 brauðsneiðar, ristaðar
½-1 lárpera, þroskuð
handfylli grænsprettur
3 gúrkusneiðar, skornar í tvennt
hampfræ
chili flögur (má sleppa)
ferskur sítrónusafi

Aðferð:

Notið skeið til að ná lárperunni úr hýðinu og skellið hvorum helming á sitthvora brauðsneiðina. Maukið lárperuna með skeiðinni, gaffal eða hníf. Skreytið með restinni af hráefnunum og njótið.

Frábær morgunmatur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Í gær

Pepsi-drengurinn skók samfélagið: „Stimplaður þjófur“ – „Pepsíflaskan kostaði 95 krónur en hún virðist ætla að kosta mig meira“

Pepsi-drengurinn skók samfélagið: „Stimplaður þjófur“ – „Pepsíflaskan kostaði 95 krónur en hún virðist ætla að kosta mig meira“
Matur
Í gær

Martröð á KFC í Ástralíu: „Ímyndið ykkur hryllinginn, ógleðina og vonbrigðin“

Martröð á KFC í Ástralíu: „Ímyndið ykkur hryllinginn, ógleðina og vonbrigðin“
Matur
Í gær

Jólin sem Nigella gleymir aldrei: Nýbökuð móðir reddaði jólamatnum: „Ég var uppgefin“

Jólin sem Nigella gleymir aldrei: Nýbökuð móðir reddaði jólamatnum: „Ég var uppgefin“
Matur
Í gær

Þetta er það skítugasta á veitingastöðum: Allir snerta það – 185 þúsund bakteríur

Þetta er það skítugasta á veitingastöðum: Allir snerta það – 185 þúsund bakteríur
Matur
Fyrir 3 dögum

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ári: Þessi drykkur heldur henni í formi

Jennifer Aniston verður fimmtug á næsta ári: Þessi drykkur heldur henni í formi
Matur
Fyrir 3 dögum

Rúmlega 5000 manns skoða þessa uppskrift á hverjum degi

Rúmlega 5000 manns skoða þessa uppskrift á hverjum degi