fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 12:23

Hjónin Sylwia Grétarsson og Guðmundur Felix Grétarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttumaðurinn Guðmundur Felix Grétarsson hefur dregið framboð sitt til embættis forseta Íslands tilbaka en hann náði ekki að safna tilskildum fjölda meðmælenda í tæka tíð. Frá þessu greinir frambjóðandinn á Facebook-síðu sinni.

„Það er víst kominn tími á að kasta inn handklæðinu. Þrátt fyrir góðan gang og jákvæð viðbrögð síðustu daga þá dugði það ekki til. Þetta hefur verið stórkostlegt ævintýri og ákaflega lærdómsríkt. Ég fór í þetta mál með dash af viðvaningshætti og tóma vasa, en klára reynslunni ríkari,“ skrifar Guðmundur Felix.
Hann segist hafa fengið allskonar viðbrögð við framboði sínu, flest góð en stundum hafi hann þurft að svara fyrir hversu margir séu í framboði.
„Ég hef endurnýjað kynni við marga gamla vini og eignast nýja. Ég vill þakka öllum sem mig studdu og vona okkur beri gæfa, nú sem endranær, til að finna okkur góðan/nn forseta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“