fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Heitar umræður um kappræður Guðna og Geirs: Sara Björk lætur Geir heyra það

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram kappræður á Stöð2 Sport í gær þar sem Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson mættu og ræddu málin. Báðir sækjast eftir kjöri á laugardag þegar kosið er til formanns KSÍ.

Guðni tók við starfinu fyrir tveimur árum þegar Geir lét af störfum, hann hafði starfað fyrir sambandið í meira en tuttugu ár.

Umræðurnar voru líflegar og það vakti athygli þjóðarinnar hversu öflugur spyrilinn var, Henry Birgir Gunnarsson. Hann lét menn ekki komast upp með neitt múður.

Samkvæmt könnun sem Stöð2 Sport stóð fyrir á meðal þeirra sem taka þátt í ársþingi KSÍ, mun Guðni ekki þurfa að hafa áhyggur af því að missa starfið. Hann mælist með 88 prósent fylgi en Geir aðeins 12 prósent.

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins hefur blandað sér í baráttuna og vill ekki sjá Geir snúa aftur.

,,Guðni er Topp maður ! Búin að sýna okkur stelpunum í landsliðinu mikinn stuðning síðan hann tók við ! Get ekki sagt það sama gagnvart Geir, hafði lítinn sem engan áhuga eða tíma fyrir kvennalandsliðið á þeim tíma !,“ skrifar Sara Björk.

Umræðuna má sja´hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um erfiða tíma á Old Trafford: ,,Eftir eitt rifrildi þá var sambandið aldrei eins“

Opnar sig um erfiða tíma á Old Trafford: ,,Eftir eitt rifrildi þá var sambandið aldrei eins“
433Sport
Í gær

Stjarna Juventus glímir við hjartavandamál – Ferillinn mögulega í hættu

Stjarna Juventus glímir við hjartavandamál – Ferillinn mögulega í hættu
433Sport
Í gær

Stórstjarna City gleymdi að tryggja bílinn sinn: Dekkinu var læst fyrir utan veitingastað

Stórstjarna City gleymdi að tryggja bílinn sinn: Dekkinu var læst fyrir utan veitingastað
433Sport
Í gær

Sverrir heldur með Liverpool: Svona er leikdagur hjá honum – Þakklátur konunni fyrir að nenna að vera gift honum

Sverrir heldur með Liverpool: Svona er leikdagur hjá honum – Þakklátur konunni fyrir að nenna að vera gift honum
433Sport
Í gær

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Í gær

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti spölur Sala: Hundurinn sorgmæddur fyrir utan athöfnina

Síðasti spölur Sala: Hundurinn sorgmæddur fyrir utan athöfnina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hættu við útsendingu: Ástæðan er ljóshærð kona

Hættu við útsendingu: Ástæðan er ljóshærð kona