fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Stjarna Juventus glímir við hjartavandamál – Ferillinn mögulega í hættu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óttast um miðjumanninnn Sami Khedira þessa stundina en hann spilar með Juventus á Ítalíu.

Khedira er fyrrum leikmaður Real Madrid en hann var skilinn eftir heima er Juventus ferðaðist til Spánar í dag.

Juventus spilar við Atletico Madrid á morgun en um er að ræða leik í Meistaradeild Evrópu.

Í kvöld er greint frá því að Khedira hafi verið greindur með óreglulegan hjartslátt og er ferillinn mögulega í hættu.

Max Allegri, stjóri Juventus, vildi ekki tjá sig mikið um málið en félagið mun gefa út tilkynningu bráðlega.

Khedira verður áfram á Ítalíu og mun fara í fleiri rannsóknir en möguleiki er á að ferillinn sé búinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel