fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 03:07

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að uppgötvun finnskra vísindamanna sé bæði heillandi og ógnvænleg. Í jarðvegssýni, sem var tekið undir safnhaug, fannst risastór veira, tvisvar sinnum stærri en kórónuveiran skæða sem herjaði á heimsbyggðina fyrir ekki svo mörgum árum.

Veiran heitir „Jyvaskylavirus“ og þrátt fyrir að nafnið hljómi eiginlega eins og nafn á vísindaskáldsögu er veiran ekki hættuleg fyrir okkur fólkið.

Uppgötvunin opnar fyrir aukinn skilning á stórum veirum sem er að finna í jarðvegi og vatni.

Veiran er 200 nanómetrar í þvermál og er því örugg í flokknum „risaveira“ en í honum eru veirur sem eru stærri en þær sem við þekkjum allra best, til dæmis inflúensuveirur og kórónuveiran.

Rannsókn finnsku vísindamannanna hefur verið birt í vísindaritinu eLife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?