fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Pressan
Laugardaginn 12. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barþjónar segja að einn tiltekinn kokteill hringi ákveðnum viðvörunarbjöllum þegar fólk pantar sér hann. Hér er um að ræða drykk sem gengur undir nafninu Long Island Iced Tea.

Þessi drykkur samanstendur af fimm sterkum áfengistegundum; vodka, tekíla, ljósu rommi, triple sec og gini. Í lokin er svo sletta af kóla-drykk, Coca Cola eða Pepsi yfirleitt, sett út í ásamt sítrónusafa.

Í samtali við Thrillist segir Morgan Robison, yfirbjarþjónn á veitingastaðnum Wenwen, að þeir sem panta sér drykkinn séu oftar en ekki í leit að því að verða drukknir á mjög skömmum tíma.

„Að stærstum hluta er þessi drykkur fyrir þá sem hugsa með sér: „Þetta er skilvirkasta leiðin til að komast þangað sem ég ætla mér,“ segir Morgan.

Undir þetta tekur Marisol Delarosa, yfirbarþjónn á Brass Monkey í New York. Hún segir að fæstir panti sér drykkinn vegna þess hversu vel hann bragðast. „Viðkomandi vill verða drukkinn á skömmum tíma og mun eflaust verða mjög hávær,“ segir hún.

Skemmtanastjórinn Daniel Meursing segist deila þessum áhyggjum og segist hann í hálfkæringi líta til næsta dyravarðar þegar einhver pantar sér drykkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?