fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Þetta er munurinn á grænum og svörtum ólífum

Pressan
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:30

Það er munur á svörtum og grænum ólífum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólífur eru litlar bragðsprengjur sem hafa verið hluti af matarhefðum við Miðjarðarhafið öldum saman. Þær eru notaðar í allt frá salötum til matarmikilla pastarétta eða sem punturinn yfir i´ið í „dirty martini“.

En hver er munurinn á grænum og svörtum ólífum?

Svarið er einfalt en kemur kannski á óvart – Munurinn snýst um þroska, ekki mismunandi tegundir.

Grænar ólífur eru ungar og bitrar – Þær eru tíndar snemma á þroskaskeiðinu, venjulega frá september til október, áður en þær ná að skipta um lit. Það að þær eru tíndar svona snemma gerir að verkum að þær eru stífar og þéttar og með skarpt, biturt bragð. Þetta er vörumerki þeirra.

Til að gera grænar ólífur ætar, þá eru þær oft látnar liggja í basískri lútlausn og síðan í saltlegi en það minnkar aðeins biturleika þeirra.

Grænar ólífur eru vinsælli þegar kemur að því að gera ólífuolíu, sérstaklega extra jómfrúarolíu.

Svartar ólífu eru þroskaðar og mildar á bragðið. Þær eru einfaldlega grænar ólífur sem hafa fengið að þroskast lengur á trénu. Þegar kemur að uppskerutímabilinu, sem er venjulega í nóvember og desember, skipta þær hægt og rólega um lit frá grænum yfir í svartan eða dökkrauðan.

Lengra þroskatímabil þeirra gerir að verkum að þær eru mildari og matarmeiri. Áferð þeirra er mýkri en áferð þeirra grænu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi