fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Finnar búa sig undir erfiða tíma – Opna „almannavarnarverslanir“

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 06:30

Frá Helsinki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnar búa sig nú undir erfiða tíma, hugsanlegt stríðsástand. Þeir eru nú að útbúa 300 verslanir sem eiga að þjóna einhverskonar hlutverki „almannavarnarverslana“ og vera starfhæfar á krísutímum.

Verkefnið er unnið í samstarfi við matvöruverslanir um allt land að sögn Dagens Nyheter.

Miika Ilomäki, stjórnandi FBC almannavarnarmiðstöðvarinnar, sagði í samtali við miðilinn að í þessum verslunum eigi fólk alltaf að geta verslað mat og í sumum á að vera hægt að kaupa eldsneyti. Á þéttbýlum svæðum mega ekki vera meira en 50 km í næstu verslun. Á landsbyggðinni má fjarlægðin ekki vera meiri en 150 km.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 5 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum