fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Pressan

Fjögur merki um að þú eigir að biðja um launahækkun

Pressan
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnst þér að það sé kominn tími til að þú fáir launahækkun? Eða hefur þú kannski ekki hugleitt það? Ef þú þekkir eitt eða fleiri af eftirtöldum merkjum, þá gæti verið góð hugmynd að undirbúa samtal við yfirmann þinn um launahækkun.

Vertu tilbúin með dæmi um frammistöðu þína og vertu opin(n) fyrir samræðum um frammistöðu þína og annað sem tengist hugsanlegri launahækkun.

Aukin ábyrgð – Ef þú hefur fengið fleiri verkefni, stærri verkefni eða hlutverk yfirmanns, þá gæti það verið merki um að tími sé til kominn að ræða um launahækkun.

Góð frammistaða – Ef þú hefur náð betri árangri en vænst var af þér eða lagt mikið af mörkum við rekstur fyrirtækisins, þá er það sterk vísbending um að þú þurfir að íhuga hvort launin þín endurspegli frammistöðu þína.

Engin launahækkun í langan tíma – Ef þú hefur ekki fengið launahækkun árum saman, þá er kannski kominn tími til að skoða þau mál.

Markaðurinn hefur breyst – Ef þú kemst að því að laun fyrir sama starf og þú sinnir, hafa hækkað í þínum geira, eða ef þú telur að launin endurspegli ekki reynslu þína, þá er það hugsanlega merki um að tími sé til kominn til að ræða um hærri laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“
Pressan
Í gær

Dularfull heimsókn fransks kjarnorkukafbáts til Kanada

Dularfull heimsókn fransks kjarnorkukafbáts til Kanada
Pressan
Í gær

Góð dóttir eða hvað? – Stýrði hönd deyjandi móður sinnar til að tryggja sér arf

Góð dóttir eða hvað? – Stýrði hönd deyjandi móður sinnar til að tryggja sér arf
Pressan
Í gær

On­lyFans-fyrir­sæta ákærð fyrir morð eftir að blætis­gjörningur fór úr böndunum

On­lyFans-fyrir­sæta ákærð fyrir morð eftir að blætis­gjörningur fór úr böndunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð Pelicot-fjölskyldunnar er ekki lokið – Rannsaka fleiri alvarlegar ásakanir

Martröð Pelicot-fjölskyldunnar er ekki lokið – Rannsaka fleiri alvarlegar ásakanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarblaðamaður birti sjálfu sem átti eftir að bjarga lífi hans – Ævintýralegt ráðabrugg Rússa sem vildu hefna fyrir fréttaflutning

Rannsóknarblaðamaður birti sjálfu sem átti eftir að bjarga lífi hans – Ævintýralegt ráðabrugg Rússa sem vildu hefna fyrir fréttaflutning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur birti myndband og er nú ein hataðasta manneskjan í Ástralíu -„Er ég illmennið?“

Áhrifavaldur birti myndband og er nú ein hataðasta manneskjan í Ástralíu -„Er ég illmennið?“