fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Pressan

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 06:30

Kaþólskir prestar við messu. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum reglum sem voru nýlega kynntar á ráðstefnu ítalskra biskupa, þá verður samkynhneigðum karlmönnum heimilt að þjóna sem prestar í kaþólsku kirkjunni svo lengi sem þeir stunda skírlífi.

Þetta er viðsnúningur á þeirri stefnu sem Frans páfi hefur haldið sig við en hann hefur sagt að samkynhneigðir karlar eigi ekki að fá að þjóna hjá kaþólsku kirkjunni vegna hættunnar á að þeir muni „stunda tvöfalt líferni“.

Samkvæmt nýju reglunum þá er það mikilvægasta fyrir verðandi presta að „sýna að þeir stefni á skírlífi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Trent bætti met Gerrard
Pressan
Í gær

Hvað þarf til að teljast ríkur?

Hvað þarf til að teljast ríkur?
Pressan
Í gær

Greind 25 ára með 3. stigs ristilkrabbamein – Átti nokkrar klukkustundir eftir – Læknir sagði hana með magakveisu

Greind 25 ára með 3. stigs ristilkrabbamein – Átti nokkrar klukkustundir eftir – Læknir sagði hana með magakveisu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Misvísandi skilaboð frá Bandaríkjunum um Úkraínustríðið – Segjast nú ekki útiloka aðild Úkraínu að NATO

Misvísandi skilaboð frá Bandaríkjunum um Úkraínustríðið – Segjast nú ekki útiloka aðild Úkraínu að NATO
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjáðu augnablikið þegar dróna var flogið á kjarnorkuverið í Tsjernobyl í nótt

Sjáðu augnablikið þegar dróna var flogið á kjarnorkuverið í Tsjernobyl í nótt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar í skýjunum og segja Trump hafa gefið skotleyfi á Evrópu – „Þið getið gleymt því að Bandaríkin komi ykkur til varna“

Rússar í skýjunum og segja Trump hafa gefið skotleyfi á Evrópu – „Þið getið gleymt því að Bandaríkin komi ykkur til varna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Munchen í morgun – Þetta vitum við um hinn grunaða

Harmleikurinn í Munchen í morgun – Þetta vitum við um hinn grunaða