fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 06:30

Kaþólskir prestar við messu. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum reglum sem voru nýlega kynntar á ráðstefnu ítalskra biskupa, þá verður samkynhneigðum karlmönnum heimilt að þjóna sem prestar í kaþólsku kirkjunni svo lengi sem þeir stunda skírlífi.

Þetta er viðsnúningur á þeirri stefnu sem Frans páfi hefur haldið sig við en hann hefur sagt að samkynhneigðir karlar eigi ekki að fá að þjóna hjá kaþólsku kirkjunni vegna hættunnar á að þeir muni „stunda tvöfalt líferni“.

Samkvæmt nýju reglunum þá er það mikilvægasta fyrir verðandi presta að „sýna að þeir stefni á skírlífi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 5 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum