fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Pressan

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið

Pressan
Laugardaginn 7. september 2024 15:30

Ætli hún vinni of mikið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Randolph, fyrrum forstjóri Netflix og einn stofnanda efnisveitunnar, tekur ekki undir hugmyndina um að það að vinna mikið og leggja mikið á sig í vinnunni sé ávísun á árangur. Hann gefur fólki allt annað ráð.

CNBC segir að í hlaðvarpsviðtali, sem var birt nýlega, hafi Randolph sagt að það hafi ekki verið mikil vinna sem kom honum á toppinn og að það hafi ekki verið mikil vinna sem tryggði Netflix þá stöðu sem efnisveitan hefur í dag. Það sem kom honum á toppinn og Netflix í þá stöðu sem fyrirtækið er í núna er að hlutunum var forgangsraðað.

Hann sagði að í upphafi starfsferilsins hafi hann verið haldinn fullkomnunaráráttu og hafi alltaf tékkað allt tvisvar til að fullvissa sig um að hlutirnir væru fullkomnir áður en þeir komu fyrir augu viðskiptavina Netflix. En hann segir nú að það séu ekki smáatriðin sem skipta máli þegar upp er staðið.

„Þú missir ekki af viðskiptum klukkan 2 að nóttu af því að þú fórst ekki yfir leturgerðina. Þú missir af viðskiptunum af því að þú gerðir grundvallarmistök fyrir fjórum vikum,“ sagði hann.

Það er því ekki mikil vinna og það að leggja mikið á sig í vinnunni sem tryggir árangur. Það er hæfileikinn til að einbeita sér að því mikilvægasta sem skiptir máli sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar