fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
Pressan

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Pressan
Föstudaginn 12. apríl 2024 07:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórar stúlkur á aldrinum 11 til 13 og 44 ára móðir einnar þeirra eru í lífshættu eftir sprengingu í heimahúsi á Sjálandi í Danmörku á áttunda tímanum í gærkvöldi.

Það var klukkan 19.36 að staðartíma sem lögreglunni barst tilkynning um sprengingu í heimahúsi í Helsinge. Stúlkurnar fjórar og konan voru inni í húsinu þegar sprengingin varð.

Það var 43 ára karlmaður sem tilkynnti um hana. Hann slasaðist lítillega þegar hann kom stúlkunum og konunni út úr húsinu.

Lögreglan telur að sprengingin hafi orðið þegar kveikt var í þurrsjampói með kveikjara. Þá hafi orðið töluverð sprenging. Skemmdir urðu á húsinu, meðal annars sprakk rúða í því.

Lögreglan mun gera tilraunir í dag til að sannreyna kenninguna um að þurrsjampó hafi komið við sögu. Ef rétt reynist að það geti sprungið ef eldur er borinn að umbúðum þess, þá liggur fyrir að rannaska þarf af hverju sprengingin var svona öflug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð í háloftunum: Flugmaður útskýrir af hverju svæðið er svona varasamt

Martröð í háloftunum: Flugmaður útskýrir af hverju svæðið er svona varasamt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptavinir McDonald‘s trúðu ekki eigin augum

Viðskiptavinir McDonald‘s trúðu ekki eigin augum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Góður fengur hjá spænsku lögreglunni

Góður fengur hjá spænsku lögreglunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ung hjón elska að lifa eins og fólk gerði fyrir 80 árum

Ung hjón elska að lifa eins og fólk gerði fyrir 80 árum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Dauði ættleiddu stúlkunnar – Óskiljanlega morðið sem skók Spán

Sakamál: Dauði ættleiddu stúlkunnar – Óskiljanlega morðið sem skók Spán