fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Fann gamalt málverk í kjallaranum – Gæti verið hundruð milljóna virði

Pressan
Fimmtudaginn 10. október 2024 06:30

Head of a Young Woman eftir Picasso. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að sonur ítalsks manns, sem stundaði viðskipti með sorp, hafi dottið í lukkupottinn. Hann erfði málverk eftir foreldra sína og síðar kom svo í ljós að málverkið er eftir Pablo Picasso og því mjög verðmætt.

Andrea Lo Rosso getur því orðið nánast milljarðamæringur á íslenskan mælikvarða ef hann selur málverkið. BBC skýrir frá þessu.

Faðir hans fann málverkið fyrir 60 árum í yfirgefnu húsi. Hann spáði ekki neitt sérstaklega í því en tók málverkið til handargagns og gaf konunni sinni.

Hún var ekkert sérstaklega hrifin af því en hengdi það samt upp heima hjá þeim og síðar á veitingastað fjölskyldunnar.

En þau veittu því ekki neina athygli að í efra vinstra horninu stóð „Picasso“.

Lo Rosso hefur barist fyrir því árum saman að fá staðfest að málverkið sé eftir Picasso og það tókst að lokum. Er það metið á sem svarar til um 900 milljóna íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?