fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
Pressan

Uppskerubrestur á appelsínum veldur vandræðum

Pressan
Laugardaginn 16. september 2023 07:30

Appelsínur í miklu magni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkdómar, sem herja á appelsínutré, og uppskerubrestur ógna framboðinu af þessum ljúffenga ávexti á heimsmarkaði. Það gæti farið svo að nánast verði slegist um appelsínur á næstu mánuðum og þær munu væntanlega hækka í verði.

Ástæðan er að það er orðið erfitt fyrir framleiðendur appelsínusafa að verða sér úti um nægilega mikið af appelsínum.

Mark Hemmingsen, forstjóri Rynkeby Foods, sagði í samtali við Fødewarewatch að sjúkdómar og uppskerubrestur geri að verkum að framboðið á heimsmarkaði sé langt undir því sem venja er.

Það gæti því orðið harður slagur um appelsínusafa í verslunum á næstu mánuðum og hann verður væntanlega dýrari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Annað geimverulíkið í Mexíkó sagt ólétt – Er þetta stærsta uppgötvun mannkynssögunnar eða eru brögð í tafli?

Annað geimverulíkið í Mexíkó sagt ólétt – Er þetta stærsta uppgötvun mannkynssögunnar eða eru brögð í tafli?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heimsókn Kim Jong-un til Pútíns er lokið

Heimsókn Kim Jong-un til Pútíns er lokið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þurrka ennið á brjóstum þeirra

Þurrka ennið á brjóstum þeirra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Danmörk – Ung kona grunuð um að hafa myrt nýfætt barn sitt

Danmörk – Ung kona grunuð um að hafa myrt nýfætt barn sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja sig hafa fundið skýringuna á kórónuveiruharmleiknum í Bergamo

Telja sig hafa fundið skýringuna á kórónuveiruharmleiknum í Bergamo
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir varar við þessari hegðun í sturtu og segir þetta geta valdið alvarlegum vanda

Læknir varar við þessari hegðun í sturtu og segir þetta geta valdið alvarlegum vanda
Pressan
Fyrir 4 dögum

250 kg pokadýr var ólíkt öllu sem lifir í dag

250 kg pokadýr var ólíkt öllu sem lifir í dag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líkin á kornakrinum – Málið sem lögreglan stóð á gati yfir fyrir 40 árum gengur aftur

Líkin á kornakrinum – Málið sem lögreglan stóð á gati yfir fyrir 40 árum gengur aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Eggjahausa konan“ gæti orðið til þess að málið sem heltók Bandaríkin verði tekið upp aftur

„Eggjahausa konan“ gæti orðið til þess að málið sem heltók Bandaríkin verði tekið upp aftur