fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
Pressan

Skýr skilaboð til lögreglumanna – Léttist eða missið vinnuna

Pressan
Föstudaginn 19. maí 2023 21:00

Indverskir lögreglumenn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur ekki í hyggju að léttast um nokkur kíló, þá skaltu ekki reikna með að halda vinnunni.

Þetta eru skilaboðin sem fjöldi lögreglumanna í Assam á Indlandi hefur fengið að sögn BBC.

Lögreglumennirnir verða vigtaðir í ágúst og ef BMI líkamsþyngdarstuðull þeirra sýnir að þeir séu í ofþyngd þá fá þeir frest þar í nóvember til að léttast. Að öðrum kosti verða þeir að láta af störfum. Þeir sem ekki ná að létta sig verða úrskurðaðir „of þungir“ og verða leystir frá störfum af heilsufarsástæðum.

GP Singh, lögreglustjóri, sagði að þetta snúist um að „losna við þá dauðþreyttu úr lögreglunni“. Fyrir nokkrum vikum vorum 300 lögreglumenn reknir af því að þeir neyttu of mikils áfengis eða voru úrskurðaðir „óhæfir líkamlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grunaður um morð og að hafa fryst líkið – Nú eru nýjar kærur komnar fram

Grunaður um morð og að hafa fryst líkið – Nú eru nýjar kærur komnar fram
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Háhyrningar hafa sökkt 3 bátum í Evrópu og virðast vera að kenna öðrum að gera það sama – Af hverju?

Háhyrningar hafa sökkt 3 bátum í Evrópu og virðast vera að kenna öðrum að gera það sama – Af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að fjögur börn séu á lífi í Amazon – Hefur verið saknað síðan 1. maí

Telja að fjögur börn séu á lífi í Amazon – Hefur verið saknað síðan 1. maí
Pressan
Fyrir 4 dögum

Úrskurðaður í gæsluvarðhald – Grunaður um nauðgun og að hafa myndað ofbeldisverkið

Úrskurðaður í gæsluvarðhald – Grunaður um nauðgun og að hafa myndað ofbeldisverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gera tilraun með að selja Mars súkkulaði í pappírsumbúðum

Gera tilraun með að selja Mars súkkulaði í pappírsumbúðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi

Breskur ferðamaður lést eftir að verða fyrir eldingu í sjósundi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði