fbpx
Föstudagur 31.mars 2023
Pressan

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 13:30

Ryugu. Mynd:Japan Aerospace Exploration Agency/University of Tokyo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu greiningar á jarðvegssýnunum, sem voru tekin á loftsteininum Ryugu og flutt til jarðarinnar, sýna að á loftsteininum eru sameindir sem þarf til að líf, eins og við þekkjum það, geti þrifist.

Niðurstöður rannsókna á jarðvegssýnunum sýna að á Ryugu eru margir þeirra hornsteina sem þarf til að mynda líf.

Rannsóknin var birt nýlega í vísindaritinu Science.

Sýnin voru sótt til Ryugu með japanska Hayabusa2 geimfarinu. Um 5 grömm var að ræða.

Ryugu er á braut um sólina á milli jarðarinnar og Mars.

Meðal þess sem fannst í sýnunum eru sameindir sem eru nauðsynlegar til að líf geti þrifist og er þá átt við líf eins og við þekkjum það. Þar á meðal eru 15 amínósýrur sem eru hornsteinar prótíns. Þessar sameindir eru ekki lifandi en af því að þær eru í öllu lifandi, kalla vísindamenn þær „forlífs“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lýtalæknir grunaður um að hafa myrt lögfræðing

Lýtalæknir grunaður um að hafa myrt lögfræðing
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ógnvekjandi skilaboð frá nágranna sínum – Ástæðan er ótrúleg

Fékk ógnvekjandi skilaboð frá nágranna sínum – Ástæðan er ótrúleg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Verðmæti Twitter hefur helmingast síðan Elon Musk keypti miðilinn

Verðmæti Twitter hefur helmingast síðan Elon Musk keypti miðilinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Biden heitir því að aflétta leynd af upplýsingum um uppruna COVID-19

Biden heitir því að aflétta leynd af upplýsingum um uppruna COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gaf son sinn til ættleiðingar – 35 árum síðar fékk hún ótrúleg skilaboð á Facebook

Gaf son sinn til ættleiðingar – 35 árum síðar fékk hún ótrúleg skilaboð á Facebook
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru áhrifin á heilann ef þú sefur skemur en sex klukkustundir

Þetta eru áhrifin á heilann ef þú sefur skemur en sex klukkustundir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kaþólskur hópur eyddi mörg hundruð milljónum í að afla gagna um presta sem notuð stefnumótaöpp fyrir samkynhneigða

Kaþólskur hópur eyddi mörg hundruð milljónum í að afla gagna um presta sem notuð stefnumótaöpp fyrir samkynhneigða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjuggu til mús sem á tvo feður

Bjuggu til mús sem á tvo feður