fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Pressan

Ætlaði að kveikja í húsinu hans – Klikkaði á einu mikilvægu atriði

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 11. ágúst á síðasta ári fór Janie Ann Peckitt, 57 ára, að húsi einu í Grimsby á Englandi. Hún var með bensín og klút meðferðis. Þegar hún kom að húsinu vætti hún klútinn í bensíni, stakk honum í bréfalúguna og bar eld að.

Hún taldi sig hafa verið svikna af manni einum sem hún hafði farið á tvo stefnumót með. Í hefndarskyni ætlaði hún því að kveikja í húsinu hans.

En hún klikkaði á einu mikilvægu atriði. Hún fór nefnilega að röngu húsi.

Rétt var að umræddur maður ætlaði að fara að flytja inn í húsið á næstunni en var ekki fluttur. Eldri maður, með takmarkaða hreyfigetu, bjó í húsinu. Sem betur fer slapp hann ómeiddur frá eldinum en mikið tjón varð á húsinu.

Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang brást Peckitt illa við og hrækti framan í lögreglumann.

Mál hennar var nýlega tekið fyrir dóm og var hún dæmd í sex ára fangelsi fyrir íkveikju. Mirorr skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?