fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Leikarinn Michael Madsen látinn

Fókus
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Machael Madsen er látinn, 67 ára að aldri. Talsmaður lögreglunnar í Los Angeles segir að lögregla hafi verið kölluð að heimili leikarans í morgun þar sem leikarinn var úrskurðaður látinn klukkan 8:25 að staðartíma. Talið er að hann hafi látist úr hjartaáfalli.

Madsen var afkastamikill leikari og í miklu uppáhaldi hjá leikstjóranum Quentin Tarantino. Lék hann meðal annars í Reservoir Dogs, Kill Bill: Vol 2, The Hateful Eight og Once Upon a Time in Hollywood. Eins lét hann til sín taka í sjónvarpsþáttum og talaði inn á tölvuleiki á borð við Grand Theft Auto III og Dishonored-leikina.

Leikarinn lætur eftir sig fjögur börn, þeirra á meðal leikarinn Christian Madsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið