fbpx
Föstudagur 30.september 2022
Pressan

Deilir eiginmanninum með móður sinni og systur – „Þegar mig langar ekki, get ég bara látið manninn minn fá hana“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 06:50

Madi hikar ekki við að deila eiginmanninum með móður sinni og systur. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örlæti er af hinu góða og það er gott að deila hinu og þessu með öðrum. En að deila eiginmanni sínum með móður sinni og systur er nú eitthvað sem fáum hugnast og flestum finnst eflaust frekar óviðeigandi.

En þetta gerir Madi Brooks. Hún býr með eiginmanni sínum í Bandaríkjunum. Á TikTok skýrir hún frá því að það sé nú ekki alltaf sem hún er til í tuskið þegar eiginmanninn langar í smá leikfimi á lakinu. Þá sé gott að fjölskyldan geti hjálpast að.

Móðir hennar og systir eru þá reiðubúnar til að hlaupa í skarðið fyrir hana. Hún skýrði frá þessu á TikTok að sögn The Sun.

„Viljið þið vita hvernig ég held manninum mínum ánægðum? Ég leyfi honum að leika með systur minni,“ sagði hún.

Skáskot/TikTok

 

 

 

 

 

 

En það er ekki allt því hún leyfir honum einnig að „leika“ við móður sína.

„Þetta er mamma mín og ég leyfi manninum mínum að fá hana nokkrum sinnum í viku,“ segir hún í einu myndbandi og faðmar móður sína.

Það þarf væntanlega ekki að koma á óvart að fjölskyldan stundar öll makaskipti en það er nú ekki hversdagslegt að makaskiptin séu einnig stunduð innan fjölskyldunnar.

„Við mamma stundum báðar makaskipti og það er frábært. Af hverju? Af því að þegar mig langar ekki, get ég bara látið manninn minn fá hana. Já, ég er þannig kona,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kyrktar og „pakkað saman“ – Morðinginn náðist 32 árum síðar

Kyrktar og „pakkað saman“ – Morðinginn náðist 32 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að fjögurra daga vinnuvika geti dregið úr framfærslukostnaði

Segja að fjögurra daga vinnuvika geti dregið úr framfærslukostnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óbeinar reykingar og óbeinar, óbeinar, reykingar

Óbeinar reykingar og óbeinar, óbeinar, reykingar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann var kallaður Doktor Satan – Það var ekki að ástæðulausu

Hann var kallaður Doktor Satan – Það var ekki að ástæðulausu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heyrði eiginkonu sína tala í svefni – Lét lögregluna strax vita hvað hún sagði

Heyrði eiginkonu sína tala í svefni – Lét lögregluna strax vita hvað hún sagði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri

Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri