fbpx
Föstudagur 09.desember 2022
Pressan

Framlengja hámark á fjölda farþega á Schiphol

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 07:55

Það verður áfram þak á fjölda flugfarþega á Schiphol. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að framlengja það hámark sem hefur verið í gildi að undanförnu á farþegafjölda á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. Ákveðið var að takmarka fjölda farþega sem fara um völlinn daglega til að takast á við langan biðtíma og önnur vandræði sem glímt er við á flugvellinum vegna skorts á starfsfólki.

Nú hefur verið ákveðið að farþegafjöldinn verði takmarkaður út október.

Með þessu er vonast til að hægt verði að stytta biðtíma farþega og draga úr álagi á völlinn.

Farþegar eru samt hvattir til að mæta að minnsta kosti fjórum klukkustundum fyrir brottför.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast mannskæða kórónuveirubylgju

Óttast mannskæða kórónuveirubylgju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaknaði til lífsins í líkpoka fimm tímum eftir að hann var úrskurðaður látinn

Vaknaði til lífsins í líkpoka fimm tímum eftir að hann var úrskurðaður látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI varar við TikTok

FBI varar við TikTok
Pressan
Fyrir 3 dögum

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni

WHO segir að 90% heimsbyggðarinnar sé með eitthvað ónæmi gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann sker tómata í þunnar sneiðar – Tveimur vikum síðar bíður svolítið óvænt hans

Hann sker tómata í þunnar sneiðar – Tveimur vikum síðar bíður svolítið óvænt hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn varpar ljósi á miklar áskoranir Ástrala vegna loftslagsbreytinganna

Ný rannsókn varpar ljósi á miklar áskoranir Ástrala vegna loftslagsbreytinganna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Móðir handtekin – Faldi lík dóttur sinnar í náttborðinu

Móðir handtekin – Faldi lík dóttur sinnar í náttborðinu