fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Rífa Robb Elementary skólann – „Það er ekki hægt að biðja barn eða kennara að fara aftur í þennan skóla“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 18:30

19 nemendur og 2 kennarar voru skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í maí. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að rífa Robb Elementary skólann í Uvade í Texas.  Salvador Ramos skaut 19 börn og tvo kennara til bana í skólanum þann 24. maí síðastliðinn.

Uvade er lítið samfélag og í kjölfar morðanna hefur bæjarstjórnin ákveðið að skólanum verði lokað og hann rifinn. Don McLaughlin, bæjarstjóri, staðfesti þetta á fréttamannafundi að sögn Sky News.

„Það er ekki hægt að biðja barn eða kennara að fara aftur í þennan skóla,“ sagði hann.

Ekki hefur verið ákveðið hvenær skólinn verður rifinn.

Nokkrum klukkustundum fyrir fréttamannafundinn var skýrt frá því að svo margir lögreglumenn hefðu verið komnir á vettvang við skólann þremur mínútum eftir að Ramos fór inn í skólann að þeir hefðu getað stöðvað hann. Þess í stað beið lögreglan átekta fyrir utan skólann í rúmlega eina klukkustund á meðan Ramos myrti 19 börn og tvo kennara.

Steven McCraw, forstjóri almannavarna Texas, segir að lögreglan hafi algjörlega brugðist með þessari „hræðilegu ákvörðun“ sem vettvangsstjóri hennar tók.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?