fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Feluleikurinn endaði hörmulega

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 06:22

Wrangler Hendrix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er venjulega gaman að fara í feluleik en fyrir Wrangler Hendrix, 8 ára, frá Texas endaði feluleikurinn hörmulega.

Hann fór með afa sínum og ömmu í heimsókn til ættingja í Georgíu. Þar fór hann í feluleik og reyndi að fela sig á bak við þvottavélina og þurrkarann. En hann festist og gat ekki losað sig sjálfur. People.com skýrir frá þessu.

Þegar hann fannst var hann lífvana. Endurlífgun hófst strax og hringt var í neyðarlínuna. Wrangler var fluttur á sjúkrahús í Thomasville en klukkustund eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 5 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum