fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
Pressan

ESB vill breyta reglum um vernd úlfa

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. desember 2022 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn á þingi ESB hafa komist að þeirri niðurstöðu að það þurfi að breyta núverandi reglum um þá vernd sem úlfar njóta í ESB en þeir eru nú alfriðaðir. Stendur vilji þingsins til þess að einstök ríki geti framvegis stýrt stofnstærð úlfa.

Úlfum hefur fjölgað í Evrópu á síðustu árum en nú er komið að því að stöðva þá þróun eða að minnsta kosti hægja á henni.

Nýlega sendi þing ESB ályktun, sem meirihluti þingmanna samþykkti, til framkvæmdastjórnar sambandsins. Er lagt til að reglum um vernd sjaldgæfra rándýra verði breytt, úlfar falla þar undir.

Ástæðan fyrir þessu er að á ákveðnum svæðum í ESB hefur vaxandi fjöldi húsdýra verið drepin af úlfum og það er bændum dýrt.

Úlfar hafa verið alfriðaðir í ESB síðan 1992 og því má ekki drepa þá eða fanga lifandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óbólusettir COVID-sjúklingar í meiri hættu á að deyja í 18 mánuði eftir sýkingu

Óbólusettir COVID-sjúklingar í meiri hættu á að deyja í 18 mánuði eftir sýkingu
Pressan
Í gær

Ósamfelld fasta er hugsanlega ekki eins gagnleg til þyngdartaps og talið var

Ósamfelld fasta er hugsanlega ekki eins gagnleg til þyngdartaps og talið var
Pressan
Í gær

Maðurinn að baki sjónvarpsþáttunum um Dexter – Með um hundrað líf á samviskunni en myrti aðeins glæpamenn og er nú samfélagsmiðlastjarna

Maðurinn að baki sjónvarpsþáttunum um Dexter – Með um hundrað líf á samviskunni en myrti aðeins glæpamenn og er nú samfélagsmiðlastjarna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefur hrellt bæjarbúa í meira en ár – „Hann ræðst á mig á hverjum degi“

Hefur hrellt bæjarbúa í meira en ár – „Hann ræðst á mig á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar logandi ljósi að manni sem stal sýniseintaki af „mjög stórum“ gervilim

Lögreglan leitar logandi ljósi að manni sem stal sýniseintaki af „mjög stórum“ gervilim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sögulegur fjöldi andláta í Finnlandi á síðasta ári

Sögulegur fjöldi andláta í Finnlandi á síðasta ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dómskjöl vörpuðu ljósi á skelfilega hluti í málinu í síðustu viku – Nú má lögreglan ekkert segja

Dómskjöl vörpuðu ljósi á skelfilega hluti í málinu í síðustu viku – Nú má lögreglan ekkert segja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Betty var myrt 1988 – 34 árum síðar fannst morðinginn

Betty var myrt 1988 – 34 árum síðar fannst morðinginn