fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

úlfar

ESB vill breyta reglum um vernd úlfa

ESB vill breyta reglum um vernd úlfa

Pressan
03.12.2022

Þingmenn á þingi ESB hafa komist að þeirri niðurstöðu að það þurfi að breyta núverandi reglum um þá vernd sem úlfar njóta í ESB en þeir eru nú alfriðaðir. Stendur vilji þingsins til þess að einstök ríki geti framvegis stýrt stofnstærð úlfa. Úlfum hefur fjölgað í Evrópu á síðustu árum en nú er komið að Lesa meira

Drápsæði í Wisconsin

Drápsæði í Wisconsin

Pressan
10.07.2021

Allt að þriðjungur úlfastofnsins í Wisconsin í Bandaríkjunum hefur verið drepinn af veiðimönnum síðan í febrúar en þá tilkynnti alríkisstjórnin að þeir teldust ekki lengur í útrýmingarhættu og því mætti veiða þá. Aðeins var heimilt að veiða úlfa á ákveðnu tímabili í febrúar en það virðist ekki hafa haldið aftur af öllum og er talið að veiðiþjófar Lesa meira

Sænsk ungmenni héldu að þau væru að gera góðverk – Gætu hafa gerst brotleg við lög

Sænsk ungmenni héldu að þau væru að gera góðverk – Gætu hafa gerst brotleg við lög

Pressan
12.05.2021

Ungmenni, sem búa á sambýli fyrir þroskaskerta, í Värmaland í Svíþjóð voru í skógarferð nýlega og rákust á dýr í skóginum. Töldu ungmennin að um hvolp væri að ræða og tóku hann með sér heim á sambýlið. Fljótlega varð þó ljóst að ekki var um hvolp að ræða heldur var um ylfing að ræða. Samkvæmt Lesa meira

Dularfullt hvarf danskra úlfa

Dularfullt hvarf danskra úlfa

Pressan
21.02.2021

Frá 2012, þegar úlfar sneru aftur til Danmerkur eftir áratuga fjarveru, hafa níu af þeim 24 úlfum, sem skráðir hafa verið, horfið á dularfullan hátt. Hvorki tangur né tetur hefur fundist af þeim. Yfirvöld grunar að þeir hafi verið drepnir en meðal almennings er ákveðin andstaða við að úlfar fái að valsa um Danmörku. Danska Lesa meira

Innflytjandi á hættuslóðum – Hættulegt líf frægasta úlfsins í Noregi

Innflytjandi á hættuslóðum – Hættulegt líf frægasta úlfsins í Noregi

Pressan
18.12.2020

Hvað á að gera við úlf sem áttar sig ekki á hvar hann á að halda sig til að njóta friðunar og hvar hann er réttdræpur? Auðvitað veit úlfurinn það ekki en margir Norðmenn velta nú vöngum yfir hvað eigi að gera við innflytjanda á hættuslóðum, það er að segja finnsk-rússneskan úlf sem er nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af