Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir
EyjanBergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að reglum ESB hafi verið breytt á þann veg að ný umsóknarríki (þar á meðal Ísland, jafnvel þótt litið yrði svo á að aðildarumsókn okkar frá 2009 sé enn í gildi) muni ekki njóta með sama hætti varanlegra undanþága frá regluverki ESB og þau ríki sem komu inn á undan. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna
EyjanFastir pennarRaunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira
Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir
EyjanEfnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Verðlagning á peningum skiptir meginmáli
EyjanFastir pennarEnda þótt Íslendingar hafi aldrei komist almennilega upp á lagið með neytendavernd og verðvitund og jafnvel látið stjórnmálaskoðun sína ráða því hvar þeir kaupa sínar nauðsynjar fremur en hagstæðustu kjörin, þá má loksins greina uppsafnaða ólund á meðal eyjarskeggja í þessum efnum. Og gott ef þolinmæðin er ekki bara brostin, eftir allt sem á undan Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel
EyjanÞað eru í raun öll ríki álfunnar sem sækja það fast og með öllum ráðum að komast inn í ESB og fá evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það að við Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Það er tímabært að meirihlutinn ráði
EyjanFastir pennarÞað er í senn eðlilegt og ögrandi að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar kalli eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um fulla aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hún er einfaldlega að svara kalli þjóðarinnar. Og raunar áköfu ákalli, eins og margar og síendurteknar skoðanakannanir sýna. En hún er um leið að koma við kaunin á flokksforkólfum sem þora ekki að Lesa meira
Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar
EyjanGauti Kristmannsson, prófessor og deildarforseti íslensku- og menningardeildar HÍ, segist sannfærður um það að aðild að Evrópusambandinu og upptaka evru yrði gríðarleg lífskjarabót fyrir Íslendinga. Gauti gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í dag. Í grein sinni rifjar hann upp að um tíu ár séu liðin síðan aðildarviðræður Íslands Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað segja Bretar nú um Brexit?
EyjanUndirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið 18. febrúar 2017, þar sem hann sagði m.a. þetta í inngangi: „… Brexit er í augum undirritaðs einfaldlega stórfellt sögulegt slys, sem ábyrgðarlausir þjóðernissinnar, popúlistar og valdasjúkir menn æstu að nokkru óupplýstan almenning í, án greiningar á því hvað þetta myndi þýða, svo og án greiningar á því sem á Lesa meira
Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB
EyjanYfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Evrópuhreyfinguna dagana 12-20. júní. Samkvæmt könnuninni telja þrír af hverjum fjórum kjósendum, 74,2 prósent, að mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna fari fram á næsta kjörtímabili. Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – full aðild að ESB er betri en aðild að EES
EyjanEkkert eftirlit er með innleiðingu evrópsks réttar hér á landi, heldur er innleiðingin eins og á bremsulausu færibandi. Bókun 35 getur komið í hausinn á okkur síðar verði hún innleidd hér á landi. Arnar Þór Jónsson segir að skárra væri og heiðvirðara ef Ísland væri fullgildur aðili að Evrópusambandinu vegna þess að í EES hefur Lesa meira