fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ESB

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni Benediktsson heldur væntanlega áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins en næsti formaður þarf svo helst að koma annars staðar frá en úr ráðherraliði eða þingflokki flokksins. Þar koma m.a. til greina Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir, sem bæði gætu orðið foringjar. Núverandi forystu hefur mistekist að halda utan um flokkinn og trosnað hefur upp úr Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Það hefur margoft komið í ljós í umræðu og skrifum að þingmenn og ráðherrar hér, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt af því sem þeir vita þó eitthvað – en harla lítið – um. Ég sé því ástæðu til að lista upp helztu spurningar og svör um mögulega ESB-aðild Lesa meira

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Bjarni heitinn Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, barðist af hörku fyrir því að Ísland gengi í EFTA og þurfti m.a. að takast á við flokksfélaga sína á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var skömmu fyrir jól 1970. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut víkur Ólafur Arnarson að Evrópuumræðunni fyrir þessar kosningar þar sem tveir flokkar, Viðreisn og Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Viðreisn hefur á stefnuskrá sinni að gefa landsmönnum kost á að greiða atkvæði um hvort halda eigi áfram viðræðum við ESB. Þetta er skynsamleg leið þegar haft er í huga hversu langvinn og stundum hörð skoðanaskipti hafa verið um málið hér á landi. Varla verður um það deilt að hún er líka lýðræðisleg. Ef í Lesa meira

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Íslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Ég bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sósíalískur Evrópuflokkur sem vill auka áhrif Evrópusambandsins hér á landi t.d. með innleiðingu bókunar 35. Heimilin og fyrirtækin eiga ekki lengur skjól í Valhöll, fyrir löngu er búið að henda þeim þaðan út. Lýðræðisflokkurinn er tilraun til afruglunar íslenskra stjórnmála, tilraun til að koma þeim aftur niður á plánetuna Jörð. Arnar Þór Lesa meira

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Össur Skarphéðinsson blandar sér af fullum krafti í kosningabaráttuna og birtir þessa dagana færslur á Facebook þar sem hann heldur mjög á lofti fána Samfylkingarinnar, auk þess að beina spjótum sínum gegn þeim sem hann telur vera í samkeppni um atkvæði við Samfylkinguna. Þessar færslur bera það með sér að gamli pólitíski stríðshesturinn hefur í Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Viðreisn er eina stjórnmálaaflið sem heldur á lofti umræðu um aðild Íslands að ESB með því að hafa á meðal stefnumála sinna áherslu á að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort viðræður skuli hafnar að nýju. Þetta er hófleg nálgun af pólitískum og stjórnskipulegum ástæðum. Hvort sá tímapunktur er kominn að slík þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin eða Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Fyrir nokkrum árum, á tíma fyrri ríkisstjórnar, tjáði þáverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helzt evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni, hefðu fyrirsjáanleika – og, ekki sízt, til að tryggja lága vexti, réttlátara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af