fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Gátu fylgst með síðustu dögum sprengistjörnu frá upphafi til enda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 22:00

Sprengistjarna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni tókst stjörnufræðingum að fylgjast með lokastundum sprengistjörnu allt frá upphafi til enda. Þeir sáu því að sprengingin var miklu öflugri en þeir höfðu átt von á.

Live Science skýrir frá þessu. Stjörnufræðingarnir byrjuð að fylgjast með stjörnunni, sem var í um 120 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni, 130 dögum áður en hún hrundi endanlega og sprakk.

Athuganir þeirra leiddu meðal annars í ljós að stjarnan sendi frá sér öflugan ljósgeisla þegar mikið magn af gasi sprakk út frá yfirborði hennar. Þetta kom mjög á óvart því fyrri rannsóknir á sprengistjörnum höfðu ekki sýnt svona mikla losun ljóss frá þeim. Wynn Jacobsen-Gallen, hjá Kaliforníuháskóla, sagði að þetta væri mikill áfangi í að auka skilning okkar á hvernig risastórar stjörnur hegða sér rétt áður en þær deyja. Hann er aðalhöfundur rannsóknarinnar.

Byrjað var að fylgjast með stjörnunni sumarið 2020 þegar hún byrjaði að senda mikla ljósgeisla frá sér. Tveimur sjónaukum á Hawaii var beint að henni og var fylgst með henni í 130 daga eða þar til hún sprakk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?