fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. september 2021 15:00

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lego Fonden, Legosjóðurinn, hefur að markmiði að styðja við verkefni sem bæta menntun barna í gegnum leik. En nýlega var vikið frá þessu markmiði þegar sjóðurinn gaf UNICEF, Barnahjálp SÞ, 70 milljónir dollara, sem svara til um 9 milljarða íslenskra króna, til að koma bóluefnum gegn COVID-19 til fólks sem hefur ekki aðgang að þeim að öðrum kosti.

Sjóðurinn hefur aldrei áður gefið svo háa fjárhæð í einu. Á síðasta ári gaf hann sem nemur um 7 milljörðum íslenskra króna til verkefna tengdum heimsfaraldrinum.

Jótlandspósturinn hefur eftir Anne-Birgitte Albrectsen, forstjóra sjóðsins, að heimsfaraldurinn sé mjög sérstakur, hann haldi bara áfram, og þrátt fyrir að staðan sé frábær í Danmörku þá þurfi að hraða veitingu aðstoðar á mörgum stöðum. Af þeim sökum hafi UNICEF fengið þessa stóru gjöf.

Hún sagði rétt að gjöfin sé ekki innan þess ramma sem sjóðurinn starfar venjulega eftir en stjórn sjóðsins hafi ekki talið sér fært að sitja og bíða. Það þurfi að hraða bólusetningum barna, foreldra, kennara og heilbrigðisstarfsfólks í fátækum ríkjum heimsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi