fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Unicef

Metár í sögu UNICEF á Íslandi

Metár í sögu UNICEF á Íslandi

Fréttir
14.06.2023

Síðasta ár var metár hjá landsnefnd UNICEF á Íslandi þar sem aldrei fyrr hefur jafnmikið safnast í neyðarsafnanir í þágu barna um allan heim. Tekjur jukust um 17,4% milli ára og þegar upp var staðið var rúmlega 745 milljónum króna ráðstafað til verkefna UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, á árinu. Aðeins ein landsnefnd í heiminum safnaði Lesa meira

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Pressan
27.09.2021

Lego Fonden, Legosjóðurinn, hefur að markmiði að styðja við verkefni sem bæta menntun barna í gegnum leik. En nýlega var vikið frá þessu markmiði þegar sjóðurinn gaf UNICEF, Barnahjálp SÞ, 70 milljónir dollara, sem svara til um 9 milljarða íslenskra króna, til að koma bóluefnum gegn COVID-19 til fólks sem hefur ekki aðgang að þeim að öðrum kosti. Lesa meira

Segir að heimsfaraldurinn auki hættuna á að stúlkur séu neyddar í hjónaband

Segir að heimsfaraldurinn auki hættuna á að stúlkur séu neyddar í hjónaband

Pressan
10.04.2021

Í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, kemur fram að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi aukið líkurnar á að barnungar stúlkur séu neyddar í hjónaband. Þetta er viðsnúningur á tveggja áratuga þróun þar sem slíkum hjónaböndum hefur farið fækkandi í fátækustu ríkjunum. Í skýrslunni kemur fram að á næstu 10 árum eigi allt að tíu milljónir fleiri Lesa meira

Íslensk börn eiga erfitt með að eignast vini og skortir félagsfærni

Íslensk börn eiga erfitt með að eignast vini og skortir félagsfærni

Fréttir
04.09.2020

Í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unicef, kemur fram að Ísland skorar lægst Evrópuþjóða í félagsfærni barna. Fram kemur að íslensk börn séu undir meðallagi í hinum vestræna heimi hvað varðar velferð barna en Ísland er í 24. sæti af þeim 38 löndum sem rannsóknin náði til. Einu sæti fyrir ofan okkur er Eistland og einu Lesa meira

Barnadagur UNICEF í Lindex-Smáralind á laugardag

Barnadagur UNICEF í Lindex-Smáralind á laugardag

Fókus
06.12.2018

Á laugardaginn, 8. desember, verður UNICEF dagurinn haldinn í verslun Lindex  í Smáralind frá kl. 13-16. Dagurinn var í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur í fyrra og heppnaðist frábærlega þannig að ákveðið var að endurtaka leikinn í ár. Margt verður um að vera í versluninni:  jólasveinninn mætir á svæðið og geta gestir og gangandi fengið mynd Lesa meira

11.363 lítrar af næringarmjólk söfnuðust hjá Te & Kaffi – 1 af hverjum 9 í heiminum býr við hungur

11.363 lítrar af næringarmjólk söfnuðust hjá Te & Kaffi – 1 af hverjum 9 í heiminum býr við hungur

Fókus
07.11.2018

Vel var tekið í söfnunarátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi sem lauk í lok október. Alls söfnuðust 11.363 lítrar af næringarmjólk fyrir rúmar 2,5 milljónir sem UNICEF nýtir til að meðhöndla börn sem eru lífshættulega veik vegna vannæringar. Í söfnunarátakinu gaf Te & Kaffi andvirði 300 millilítra af næringarmjólk með hverjum seldum bolla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af