fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Tveir skotnir í Kaupmannahöfn í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. desember 2021 05:54

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan eitt í nótt var lögreglunni í Kaupmannahöfn tilkynnt um skotárás við Hækmosen og Krebsdammen í Herlev. Þar höfðu tveir aðilar verið skotnir. Þetta er fjórða skotárásin í Kaupmannahöfn síðan á fimmtudaginn. Talið er líklegt að þær tengist allar átökum glæpagengja.

Lögreglan hefur ekki enn skýrt frá kyni og aldri þeirra sem voru skotnir í nótt né alvarleika meiðsla þeirra. Hún hefur heldur ekki skýrt frá því hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins.

Eksta Bladet segir að umfangsmiklar lögregluaðgerðir hafi staðið yfir á vettvangi í alla nótt sem og á nærliggjandi svæðum.

Lögreglan hefur biðlað til þeirra sem geta veitt upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna.

Á fimmtudaginn var maður á þrítugsaldri skotinn til bana á Norðurbrú. Á föstudaginn var 17 ára búlgarskur pilturinn skotinn til bana inni á rakarastofu í Rødovre. Þar særðust 15 ára piltur og 28 ára karlmaður einnig. Á laugardaginn særðist 39 ára maður alvarlega þegar hann var skotinn þar sem hann var á vatnspípukaffihúsi á mörkum Norðurbrúar og Friðriksbergs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 5 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum