fbpx
Sunnudagur 19.september 2021
Pressan

Spænska lögreglan lagði hald á 827.000 E-töflur

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 07:45

Hald var lagt á mikið magn fíkniefna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan skýrði frá því á föstudaginn að hún hefði nýlega lagt hald á mesta magn verksmiðjuframleiddra fíkniefna, þar á meðal 827.000 E-töflur, sem hún hefur nokkru sinni lagt hald á.

Um samhæfðar aðgerðir lögreglunnar var að ræða um allt land og beindust þær gegn „stærstu alþjóðlegu glæpasamtökunum í landinu“ að því er segir í tilkynningu lögreglunnar. 11 voru handteknir í aðgerðunum. Meðal þeirra er leiðtogi samtakanna en hann er hollenskur.

Auk ecstasy lagði lögreglan hald á 76 kíló af amfetamíni, 39,5 kíló af metamfetamíni, 217 lítra af fljótandi amfetamíni en úr því væri hægt að framleiða 738,5 kíló af amfetamíndufti. Að auki fundust um 40 kg af hassi sem átti að smygla til Hollands til að fjármagna kaup á efnum til framleiðslu fíkniefna í tveimur verksmiðjum í Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lyfjafyrirtækin segja að fljótlega verði nóg af bóluefnum fyrir alla heimsbyggðina

Lyfjafyrirtækin segja að fljótlega verði nóg af bóluefnum fyrir alla heimsbyggðina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir

Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir handtekin í kjölfar þess að tvö börn hennar létu lífið – Gaf sig sjálf fram við lögreglu

Móðir handtekin í kjölfar þess að tvö börn hennar létu lífið – Gaf sig sjálf fram við lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að bólusetning gegn kórónuveirunni hafi raskað tíðahring mörg þúsund kvenna en hann komist fljótt í rétt horf

Segir að bólusetning gegn kórónuveirunni hafi raskað tíðahring mörg þúsund kvenna en hann komist fljótt í rétt horf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan

Banna konum að æfa ef þær eru aðeins í íþróttabrjóstahaldara að ofan
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gengi rafmyntar snarhækkaði í kjölfar lygafréttar um Walmart

Gengi rafmyntar snarhækkaði í kjölfar lygafréttar um Walmart