fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020

Fíkniefni

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Pressan
03.06.2020

„Ég tók heróín í fyrsta sinn þegar ég var 21 árs. Þá byrjaði helvítið mitt.“ Þetta sagði Nikola Gnjatovic í samtali við serbneska blaðið Blic. Nikola var einn efnilegasti tennisspilarinn á sínum tíma en ekkert varð úr stórum afrekum eftir að heróínið kom til sögunnar. Þegar hann var 16 ára þótti stefna í að hann Lesa meira

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Pressan
13.05.2020

Saksóknarar í Kaupmannahöfn hafa ákært 15 manns í máli sem er væntanlega eitt stærsta fíkniefnamál Danmerkur frá upphafi. Ákært er fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi frá 2012 fram á sumarið 2019. Nokkrir eru einnig ákærðir fyrir brot á vopnalöggjöfinni. Annika Jensen, saksóknari, sagði í samtali við Ekstra Bladet Lesa meira

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Pressan
16.04.2020

Síðasta sumar fundu norskir tollverðir 20 kíló af heróíni og 17 kíló af kókaíni. Efnin höfðu verið falin í flutningabíl. Þegar þetta uppgötvaðist var verið að taka upp heimildamyndaröðina „Toll“ þar sem fylgst er með tollvörðum og lögreglumönnum við störf. Þáttagerðamenn voru því með í málinu allt frá upphafi. Það hófst í júní þegar tollverðir Lesa meira

Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun

Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun

Pressan
15.04.2020

Margir hafa tekið púsluspil fram til að drepa tímann á meðan heilu samfélögin eru meira og minna lokuð vegna COVID-19 faraldursins. Það hafa sumir Bandaríkjamenn einnig gert en þar er einnig mikil eftirspurn eftir áfengi, kannabis og klámi þessa dagana. Ekki nóg með það því stórblaðið Washington Post birti á sunnudaginn saumasnið til að fólk Lesa meira

Kannabiskönnun leiðir í ljós sláandi tölfræði í neyslu ungmenna á hörðum efnum

Kannabiskönnun leiðir í ljós sláandi tölfræði í neyslu ungmenna á hörðum efnum

Eyjan
17.09.2019

Ný könnun Maskínu fyrir Foreldrahús um þekkingu og viðhorf almennings til vímuefnaneyslu ungmenna leiðir í ljós að yfir helmingur fólks á aldrinum 18-29 ára hefur prófað kannabisefni. Tölurnar eru ekki síst sláandi þegar kemur að hörðum eiturlyfjum, en hátt í 20% fólks á aldrinum 18-29 ára hefur prófað amfetamín og yfir 23% kókaín. Aðeins 8.3% Lesa meira

„Á bak við hvert andlát eru ótal mörg líf í sárum“

„Á bak við hvert andlát eru ótal mörg líf í sárum“

Fókus
07.06.2019

Aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra hafa nú í tæpt ár staðið að átakinu Ég á bara eitt líf. Minningarsjóðurinn var stofnaður af ættingjum og vinum Einars Darra Óskarssonar, sem lést 18 ára gamall þann 25. maí 2018. Nýlega fóru foreldrar hans, Bára Tómasdóttir og Óskar Vídalín, systur hans, Andrea Ýr Arnarsdóttir og Aníta Rut Óskarsdóttir, auk Lesa meira

Hálft tonn af kókaíni rak á land

Hálft tonn af kókaíni rak á land

Pressan
31.05.2019

Þegar smygl rak á land á Azoreyjum árið 2001 grunaði engan að það myndi hafa mikil áhrif á líf eyjaskeggja og hvað þá enn, tæpum tuttugu árum síðar. Um hálft tonn af kókaíni var að ræða. Ekki leið á löngu frá strandinu þar til kókaínið flæddi nánast um götur eyjunnar Sao Miguel. Efnið var mjög Lesa meira

Nýtt lag Tamars – „Blóðþyrstir djöflarnir vilja sinn fengu, sundurtætt stúlka skipti þá engu“

Nýtt lag Tamars – „Blóðþyrstir djöflarnir vilja sinn fengu, sundurtætt stúlka skipti þá engu“

Fókus
13.05.2019

Mikael Tamar Elíasson gaf í dag út nýtt lag og texta, Örkumla. Lagið fjallar að sögn Tamars um unga stúlku sem er föst í viðjum fíkninnar og „að vera stödd á þeim stað að eiturtungur fíknarinnar eru orðnar það sterkar og sjálfsmyndin það mölvuð að allar tilfinningar liggja hungurmorða í dyragátt glötunarinnar og borgun næsta Lesa meira

Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“

Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“

Fókus
08.04.2019

Unnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira

Unnar Þór gagnrýnir vinnubrögð lögreglunnar – „Þú handtekur ekki barn í meðferð“

Unnar Þór gagnrýnir vinnubrögð lögreglunnar – „Þú handtekur ekki barn í meðferð“

Fókus
06.04.2019

Unnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af