fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Pressan

Trump slítur samstarfi Bandaríkjanna við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 19:30

NÝTT ÚTLIT Nýjasta hárgreiðsla Donalds Trump er líklega sú besta fyrir hann. Glöggir áhorfendur sem horfðu á blaðamannafundi forsetans í sambandi við COVID-19 tóku eftir því einn daginn að hann var kominn með nýja hárgreiðslu enn eina ferðina. Gula andlitið og háraliturinn fengu loks að víkja fyrir náttúrulegu útliti sem átti að ljá forsetanum valdsmannslegra yfirbragð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti hefur formlega dregið Bandaríkin úr Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Hann á bæði að hafa gert Öldungardeildarþingi Bandaríkjanna og Sameinuðu þjóðunum viðvart um þessa þess ákvörðun sína. Öldungadeildarþingmaðurinn Robert Menendez greindi frá þessu á Twitter.

Undanfarið hefur Trump haft í hótunum um þetta. Bandaríkin hafa komið einstaklega illa út úr kórónuveirufaraldrinum en Trump virðist uppsigað við stefnu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segir mögulegt að COVID-bóluefni verði tilbúið fyrir kjördag – „Ég vil bjarga mannslífum“

Trump segir mögulegt að COVID-bóluefni verði tilbúið fyrir kjördag – „Ég vil bjarga mannslífum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegt tap Lufthansa

Gríðarlegt tap Lufthansa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hörmungarnar í Beirút – Yfir 50 látnir og þúsundir slasaðir

Hörmungarnar í Beirút – Yfir 50 látnir og þúsundir slasaðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump – „Engum líkar við mig“

Trump – „Engum líkar við mig“