fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
Pressan

Rúmlega 10.000 dauðsföll í Svíþjóð í apríl – Ekki verið fleiri í tæp 30 ár

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá því á mánudaginn að apríl hefði verið erfiður hvað varðar andlát og hafa þau ekki verið fleiri í einum mánuði síðan 1993.

Í samantekt frá sænsku tölfræðistofnuninni SCB kemur fram að 10.458 andlát hafi verið skráð í apríl. Rétt er að hafa í huga að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur herjað á Svíþjóð síðan í mars.

Í apríl 1993 létust 11.057 manns svo fjöldinn í apríl þetta árið er ekki fjarri þeirri tölu. 97.008 létust 1993 og höfðu dauðsföllin ekki verið fleiri á einu ári síðan spænska veikin herjaði.

Ef tölurnar eru skoðaðar hlutfallslega þá voru fleiri dauðsföll í janúar 2000 en í apríl í ár. 2000 var dánartíðnin 110,8 á hverja 100.000 landsmenn. Í apríl í ár var hlutfallið 101,1 á hverja 100.000 íbúa.

Um 3.700 manns hafa látist af völdum COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum
Pressan
Í gær

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband

Ökumaður reyndi að stinga lögregluna af – „Ég þarf svo mikið að kúka“ – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja „Dómsdagshaust“ í uppsiglingu

Segja „Dómsdagshaust“ í uppsiglingu