fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Pressan

Vara íbúa í Wuhan við nýrri bylgju COVID-19

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 07:01

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúum í Wuhan í Kína, þar sem COVID-19 kom fyrst fram á sjónarsviðið, hefur verið sagt að herða smitvarnir því mikil hætta sé á að veiran blossi upp á nýjan leik í borginni. Þetta segir Wang Zhongli leiðtogi kommúnistaflokksins í borginni.

Hann hefur því hvatt íbúa borgarinnar, sem eru 11 milljónir, til að herða á smitvörnum sínum og forðast eins og hægt er að yfirgefa heimili sín.

Fyrstu smittilfellin uppgötvuðust í Wuhan í lok síðasta árs. Í janúar var fjöldi smitaðra og látinna orðinn svo mikill að yfirvöld lokuðu borginni af til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina.

Borgin hefur nú verið opnuð á nýjan leik fyrir samskipti við umheiminn og yfirvöld segja að þau hafi stjórn á faraldrinum. En þau óttast greinilega að hann geti farið úr böndunum á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lík fjölbragðaglímustjörnu fannst á strönd – Sorgleg baksaga – „Bjargaðu syni mínum“

Lík fjölbragðaglímustjörnu fannst á strönd – Sorgleg baksaga – „Bjargaðu syni mínum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni