fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rashford missir númerið í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha mun klæðast treyju númer tíu hjá Manchester United á komandi leiktíð en ekki Englendingurinn Marcus Rashford.

Cunha er nýkominn til United frá Wolves en búist er við miklu af þessum öfluga leikmanni í vetur.

Rashford er sagður hafa tjáð United að hann sé á förum eftir lánsdvöl hjá Aston Villa á síðustu leiktíð.

Samband Rashford og Ruben Amorim, stjóra United, ku ekki vera gott og er hann til sölu fyrir rétt verð.

Rashford er ekki sá eini sem er að kveðja United en Alejandro Garnacho, Jadon Sancho, Tyrell Malacia og Antony eru einnig á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann