fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021

Wuhan

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

Pressan
23.02.2021

Nánast frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur verið rætt um að hann eigi upptök sín í Wuhan í Kína. En nú setur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO spurningarmerki við þessa útgáfu og beinir sjónunum að Taílandi. Nánar tiltekið Chatuchakmarkaðnum í Bangkok en þar er hægt að kaupa allt frá afrískum kattardýrum til suðuramerískra flóðsvína. „Það er einmitt markaður eins og Chatuchak sem við horfum skelfingaraugum á því blóð, saur, slef, Lesa meira

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Pressan
04.02.2021

„Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð,“ þetta sagði Peter Daszak í samtali við Sky News. Hann er í rannsóknarteymi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO sem er nú í Wuhan í Kína að rannsaka upptök heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Teymið hélt til Wuhan um miðjan janúar en þurfti að vera tvær vikur í sóttkví áður en það gat hafið störf í síðustu viku. Sky News ræddi við Daszak sem sagði að teymið Lesa meira

Staðhæfa að kórónuveirufaraldurinn eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan

Staðhæfa að kórónuveirufaraldurinn eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan

Pressan
20.01.2021

Bandaríska utanríkisráðuneytið segir að vísindamenn hjá Wuhan Institute of Virology hafi verið að gera tilraunir með veiru sem svipar mjög til SARS-CoV-2 (COVID-19) áður en heimsfaraldurinn braust út. Segist ráðuneytið hafa upplýsingar um að vísindamenn hjá rannsóknarstofunni hafi veikst og verið með sjúkdómseinkenni sem líkjast COVID-19 haustið 2019 en það er áður en fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 kom upp. Sky News skýrir frá þessu og segir að Lesa meira

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Pressan
30.12.2020

Tæplega hálf milljón íbúa í Wuhan í Kína gæti hafa smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en það eru tíu sinnum fleiri en opinberar tölur sýna. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar. Í rannsókninni var notast við sýni úr 34.000 íbúum í Wuhan, þar sem veirunnar varð fyrst vart, og íbúum í Hubei-héraði þar sem Lesa meira

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Pressan
29.12.2020

Zhang Zhan, 37 ára fyrrum lögmaður og sjálfstætt starfandi fréttamaður, var um jólin dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að flytja fréttir af kórónuveirufaraldrinum í Wuhan í Kína. Hún var handtekin í maí fyrir að „efna til átaka og ögra“ en þetta eru sakargiftir sem kínversk yfirvöld nota gjarnan þegar þau láta til skara skríða Lesa meira

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19

Kínverjar tilkynntu WHO ekki um kórónuveiruna sem veldur COVID-19

Pressan
12.07.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur margoft sagt að stofnunin hafi fengið tilkynningu frá Kína í desember um nýja kórónuveiru, veiruna sem veldur yfirstandandi heimsfaraldri. Þetta er rétt að vissu leyti því tilkynning barst til höfuðstöðva WHO frá útibúi WHO í Kína. Starfsfólk þar hafði sjálft komist á snoðir um tilvist veirunnar við lestur á kínverskri heimasíðu. Kínversk Lesa meira

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Ný kenning um uppruna kórónuveirunnar – Sérfræðingar efast

Pressan
08.07.2020

Kórónuveiran, sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína í lok síðasta árs. En getur virkilega verið að hún eigi ekki rætur að rekja þangað? Í samtali við kínverska dagblaðið Global Times, sem er stýrt af kommúnistastjórninni, sagði Wang Guangfa, prófessor í lungnasjúkdómum við háskóla í Peking, að hugsanlega hafi veiran Lesa meira

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Pressan
12.06.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að sögn að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi brotist út mun fyrr en áður hefur verið haldið fram. Vísindamenn við Harvard Medical School segja þetta niðurstöður rannsóknar sinnar. Þeir byggja niðurstöðurnar á yfirferð gervihnattarmynda sem sýna að það var miklu meira að gera á sjúkrahúsum í Wuhan mánuðum saman áður en kínversk yfirvöld skýrðu frá veirunni. Sky skýrir frá þessu. Lesa meira

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Pressan
07.05.2020

Þegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim. Dagbladet skýrir Lesa meira

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Pressan
18.04.2020

Kínversk yfirvöld uppfærðu í fyrrinótt dánartölur frá borginni Wuhan þar sem COVID-19 faraldurinn braust fyrst út. Nú segja yfirvöld að 3.869 hafi látið lífið í borginni af völdum veirunnar og er þetta 50 prósent aukning frá fyrri tölum. Samkvæmt frétt AFP þá bættu yfirvöld 1.290 dauðsföllum við lista yfir látna. Einnig var 325 bætt við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af