fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Pressan

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum

Pressan
Laugardaginn 5. júlí 2025 07:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið ótrúlega góð tilfinning að leggjast upp í rúm og eftir langan dag er fátt betra en að leggjast upp í. Þá er bara að slaka á og sofna og hvílast þar til vekjaraklukkan hringir og krefst þess að maður fari á fætur og hefji nýjan dag.

Sumir sofa í náttfötum, aðrir naktir og enn aðrir aðeins í nærbuxum. Sumir sofa í sokkum og aðrir ekki. Mörgum finnst kannski skrýtið að hugsa til þess að sofa í sokkum en það er ekki svo galið þegar upp er staðið. Það er kannski ekki mjög sjarmerandi að vera í sokkum uppi í rúmi en það getur verið notalegt.

Rannsókn vísindamanna í Basel í Sviss fyrir nokkrum árum sýndi að það getur verið gott að sofa í sokkum. Vísindamennirnir rannsökuðu tengslin á milli hita á höndum og fótum og hversu hratt fólk sofnar.

Ungt fólk var fengið til að taka þátt í rannsókninni og niðurstaðan var að meirihlutinn sofnaði hraðar þegar þeim var heitt á fótunum. Þegar æðarnar þenjast út dreifist hitinn til annarra líkamshluta sem gerir að verkum að fólk sofnar hraðar að sögn vísindamannanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum