fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Break-dans meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. desember 2020 18:00

Keppt verður í Break-dansi á Ólympíuleikunum 2024. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Break-dans verður á meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024 sem fara fram í París. Alþjóðaólympíunefndin staðfesti þetta á mánudaginn.  Á leikunum, sem fara fram í Tókýó á næsta ári, verður í fyrsta sinn keppt á hjólabrettum og á brimbrettum.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að markmiðið með því að taka þessar íþróttagreinar inn sé að reyna að höfða til yngri áhorfenda.

Stungið var upp á því fyrir tveimur árum að taka Break-dans inn sem keppnisgrein eftir að tilraun með það á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu heppnaðist vel.

Break-danskeppnin mun fara fram í miðborg Parísar auk nokkurra annar greina, þar á meðal körfubolta þar sem aðeins 3 eru í hvoru liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 5 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum