fbpx
Mánudagur 10.maí 2021
Pressan

Break-dans meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. desember 2020 18:00

Keppt verður í Break-dansi á Ólympíuleikunum 2024. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Break-dans verður á meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum 2024 sem fara fram í París. Alþjóðaólympíunefndin staðfesti þetta á mánudaginn.  Á leikunum, sem fara fram í Tókýó á næsta ári, verður í fyrsta sinn keppt á hjólabrettum og á brimbrettum.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að markmiðið með því að taka þessar íþróttagreinar inn sé að reyna að höfða til yngri áhorfenda.

Stungið var upp á því fyrir tveimur árum að taka Break-dans inn sem keppnisgrein eftir að tilraun með það á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires í Argentínu heppnaðist vel.

Break-danskeppnin mun fara fram í miðborg Parísar auk nokkurra annar greina, þar á meðal körfubolta þar sem aðeins 3 eru í hvoru liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taívan undirbýr sig undir stríð

Taívan undirbýr sig undir stríð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum

Óhugnanlegar myndir úr yfirgefnu húsi vekja athygli – Eigendurnir létu lífið fyrir þremur árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hnefaleikakappi ákærður fyrir hrottalegt morð á óléttri ástkonu sinni

Hnefaleikakappi ákærður fyrir hrottalegt morð á óléttri ástkonu sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum

9.000 kórónuveirusýni tekin með notuðum sýnatökupinnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrjár sprengingar í Malmö í nótt

Þrjár sprengingar í Malmö í nótt