fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Loka Endomondo appinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með áramótum verður hreyfingaappinu Endomondo lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu appsins.

Appið var upprunalega þróað í Danmörku en bandaríska fyrirtækið Under Armour keypti það árið 2015. Nú vill Under Armour ekki lengur reka appið og því verður því lokað frá og með áramótum. Ekki verður hægt að sækja það í appverslunum og engin þjónusta eða uppfærslur á því verða í boði.

Fyrirtækið vísar á appið UA MapMyRun í staðinn og segir að þar sé hægt að finna svipaða notkunarmöguleika og í Endomondo. Notendur Endomondo eiga á auðveldan hátt að geta flutt gögn sín yfir í UA MapMyRun.

Notendur Endomondo munu hafa aðgang að gögnum sínum fram til 31. mars á næsta ári og geta fram að því flutt þau yfir í UA MapMyRun eða önnur forrit. Eftir það verður öllum persónulegum gögnum notenda eytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“