Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Tekjur forstjóra Apple drógust saman á síðasta ári – Fékk 15,3 milljarða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 18:00

iPhone er ein af aðalsöluvörum Apple.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Cook, sem er forstjóri Apple, á væntanlega fyrir salti í grautinn og jafnvel mjólk út á hann. Hann fékk 125 milljónir dollara í laun á síðasta ári en það svarar til 15,3 milljarða íslenskra króna. Þetta er lægri upphæð en hann fékk 2018 en þá fékk hann sem svarar til um 16,7 milljarða íslenskra króna. Ástæðan fyrir „launalækkuninni“ er að hann fékk minni bónus á síðasta ári en 2018 þar sem rekstrarafkoma Apple var ekki eins góð og 2018.

Bloomberg skýrir frá þessu. Segir miðillinn að 2018 hafi Cook fengið sem svarar til 1,4 milljarða íslenskra króna í bónusgreiðslur en á síðasta ári var upphæðin aðeins lægri eða sem svarar til um 940 milljóna íslenskra króna.

Sumar af vörum fyrirtækisins hafa selst vel á undanförnum árum, til dæmis AirPods þráðlausu eyrnatólin en á sama tíma hefur salan á iPhone dregist saman. Það er einmitt þessi minnkandi sala sem veldur því að bónusgreiðslan var lægri á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði