Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Pressan

Tvö kornabörn fundust á götu úti á Englandi á laugardaginn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 07:02

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 06.15 á laugardaginn fannst nýburi látinn á gatnamótum Victoria Street og Old Commercial Road í Portsmouth. Lögreglan hóf þegar í stað rannsókn á málinu og gengu lögreglumenn meðal annars hús úr húsi á svæðinu og ræddu við íbúa.

Sky skýrir frá þessu. Haft er eftir Simon Baker, lögreglufulltrúa, að lögreglan hafi miklar áhyggjur af móður barnsins og vilji hafa uppi á henni svo hún geti fengið nauðsynlega aðstoð og umönnun. Hann hvatti einnig alla þá sem gætu vitað eitthvað um málið til að hafa samband við lögregluna.

Rétt fyrir hádegi á laugardaginn fannst annað yfirgefið barn í Dalston í Lundúnum en það var á lífi og var strax flutt á sjúkrahús. Lögreglan segir að augljóst hafi verið að barnið hafi ekki fæðst á sjúkrahúsi. Það var klætt í græn föt og var með húfu og vafið inn í hvítt prjónateppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
Pressan
Í gær

Þriggja ára drengur drukknaði í sundlaugagarði í Tælandi

Þriggja ára drengur drukknaði í sundlaugagarði í Tælandi
Pressan
Í gær

120 hryðjuverkamenn féllu í Níger

120 hryðjuverkamenn féllu í Níger
Pressan
Í gær

Sífellt meiri hætta á hryðjuverkum og ofbeldisverkum öfgahægrimanna í Evrópu

Sífellt meiri hætta á hryðjuverkum og ofbeldisverkum öfgahægrimanna í Evrópu
Pressan
Í gær

Kennari tók myndir af 82 stúlkum í búningsherberginu – Notaði falda myndavél

Kennari tók myndir af 82 stúlkum í búningsherberginu – Notaði falda myndavél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tómatsósumistök kosta ofurfjárfesti 140 milljarða

Tómatsósumistök kosta ofurfjárfesti 140 milljarða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðamenn streyma til Danmerkur – Aldrei fleiri gistinætur

Ferðamenn streyma til Danmerkur – Aldrei fleiri gistinætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrir 115.000 árum hækkaði sjávarborðið um þrjá metra vegna bráðnunar á Suðurskautinu – Getur gerst aftur

Fyrir 115.000 árum hækkaði sjávarborðið um þrjá metra vegna bráðnunar á Suðurskautinu – Getur gerst aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hringdi 20 sinnum í lykilmann hjá rússnesku leyniþjónustunni – Lét síðan til skara skríða

Hringdi 20 sinnum í lykilmann hjá rússnesku leyniþjónustunni – Lét síðan til skara skríða