fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Tvö kornabörn fundust á götu úti á Englandi á laugardaginn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 07:02

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 06.15 á laugardaginn fannst nýburi látinn á gatnamótum Victoria Street og Old Commercial Road í Portsmouth. Lögreglan hóf þegar í stað rannsókn á málinu og gengu lögreglumenn meðal annars hús úr húsi á svæðinu og ræddu við íbúa.

Sky skýrir frá þessu. Haft er eftir Simon Baker, lögreglufulltrúa, að lögreglan hafi miklar áhyggjur af móður barnsins og vilji hafa uppi á henni svo hún geti fengið nauðsynlega aðstoð og umönnun. Hann hvatti einnig alla þá sem gætu vitað eitthvað um málið til að hafa samband við lögregluna.

Rétt fyrir hádegi á laugardaginn fannst annað yfirgefið barn í Dalston í Lundúnum en það var á lífi og var strax flutt á sjúkrahús. Lögreglan segir að augljóst hafi verið að barnið hafi ekki fæðst á sjúkrahúsi. Það var klætt í græn föt og var með húfu og vafið inn í hvítt prjónateppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?