fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
Pressan

„Mjög alvarleg ógn við almenning“ segir Elon Musk

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. september 2019 20:00

Í kvikmyndabálkinum Terminator er fjallað um hvernig gervigreind getur skyndilega tekið yfir heiminn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, vill að lög og reglur verði sett um notkun gervigreindar. Hann segir að gervigreind geti komið að góðum notum, til dæmis við að aka bílum og muni auka umferðaröryggi mikið. En hann bendir einnig á að gervigreind geti fallið í rangar hendur og orðið hættulegri en kjarnorkuvopn.

Hann segir að finna verði leið til að tryggja að notkun gervigreindar verði aðeins í tilgangi sem þjónar mannkyninu.

„Ég held að þetta sé stærsti tilvistarvandinn sem við stöndum frammi fyrir og sá sem liggur mest á að leysa. Ég er yfirleitt ekki talsmaður laga og reglna og eftirlits en í þessu samhengi tel ég að við verðum að reyna að draga úr hættunni en mikil hætta getur steðjað að almenningi.“

Sagði hann og bætti við:

„Takið mark á orðum mínum, gervigreind er miklu hættulegri en kjarnorkuvopn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eitt samkvæmi varð honum að bana – Hafði gætt sín vel vikum saman

Eitt samkvæmi varð honum að bana – Hafði gætt sín vel vikum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump

Neil Young er ósáttur við tónlistarval Donald Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni

Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjastjórn vísar erlendum námsmönnum úr landi – Hefur áhrif á íslenska námsmenn

Bandaríkjastjórn vísar erlendum námsmönnum úr landi – Hefur áhrif á íslenska námsmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Danir prófa nýtt lyf gegn COVID-19 – 40 sinnum áhrifaríkara en remdesivir

Danir prófa nýtt lyf gegn COVID-19 – 40 sinnum áhrifaríkara en remdesivir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gætu bannað einn umdeildasta samfélagsmiðil heims

Gætu bannað einn umdeildasta samfélagsmiðil heims
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveir létust í skelfilegu lestarslysi á landamærum Þýskalands og Tékklands

Tveir létust í skelfilegu lestarslysi á landamærum Þýskalands og Tékklands