fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Pressan

Yfirmaðurinn bauð góðan dag með orðunum – „Góðan dag píkur“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 06:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú hugleitt hvernig þú heilsar vinnufélögum þínum á morgnana? Eflaust þurfa flestir ekki að hugsa út í þetta þar sem þeir heilsa vonandi á kurteisan hátt. En það eru ekki allir sem gera það.

Þessu fékk dönsk kona að kenna á þegar hún hóf störf á nýjum vinnustað. Þegar yfirmaðurinn mætti til vinnu á morgnana hafði hann fyrir vana að segja: „Góðan dag píkur“.  Að vonum fór þetta fyrir brjóstið á konunni sem fannst á sér brotið.

Hún leitaði til stéttarfélags síns, HK, sem rekur málið fyrir hennar hönd þessa dagana. Skýrt er frá þessu í fréttablaði HK, A4 Arbejdsmiljø.

Þar kemur fram að í dag sé vitað að kynferðisleg áreitni geti verið allt frá líkamlegu til andlegs áreitis. Þess utan liggi fyrir dómsniðurstöður um að fyrirtækjum beri að tryggja að orðræðan á vinnustaðnum sé við hæfi. Það þýði að það sé á ábyrgð fyrirtækisins ef nýju starfsfólki finnst á sér brotið þegar yfirmaðurinn segir „Góðan dag píkur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Í gær

FBI telur 79 ára mann hafa minnst 50 morð á samviskunni

FBI telur 79 ára mann hafa minnst 50 morð á samviskunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegt mál í Bandaríkjunum – Reyndi að láta fjarlægja lunga úr heilbrigðum syni sínum

Óhugnanlegt mál í Bandaríkjunum – Reyndi að láta fjarlægja lunga úr heilbrigðum syni sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels