Miðvikudagur 11.desember 2019
Pressan

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan handtók nýlega tvo menn og fjórir til viðbótar voru handteknir annarsstaðar í Evrópu í tengslum við gríðarstórt fíkniefnamál. Spænska lögreglan hafði þá fundið 631 kíló af metamfetamíni sem átti að fara í dreifingu í Evrópu.

Efnið var í geymslu og beið þess að vera sett í dreifingu þegar lögreglan fann það. Auk metamfetamíns voru um tvö tonn af hassi í geymslunni.

Áhrif metamfetamíns á neytendur eru þau sömu og af amfetamíni sem er betur þekkt fíkniefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn er eftirlit með almenningi hert í Kína – Nú þurfa farsímanotendur að láta skanna andlit sín

Enn er eftirlit með almenningi hert í Kína – Nú þurfa farsímanotendur að láta skanna andlit sín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fangelsaður fyrir að senda fyrrum eiginkonu sinni 2 krónur

Fangelsaður fyrir að senda fyrrum eiginkonu sinni 2 krónur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Miklir eldar, appelsínugulur himinn og eina björgunin er rigning

Miklir eldar, appelsínugulur himinn og eina björgunin er rigning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvarf Anne-Elisabeth – Hér gæti lausnina verið að finna

Hvarf Anne-Elisabeth – Hér gæti lausnina verið að finna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli
Pressan
Fyrir 5 dögum

Banani seldist á 15 milljónir

Banani seldist á 15 milljónir